Tónlist

Hér er lista yfir íslenskar hljómplötur og sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 eða afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða.

  • Austurvígstöðvarnar – Útvarp Satan. Austurvígstöðvarnar, 2018.
  • Bjartmar Guðlaugsson – Skrýtin veröld. Geimsteinn, 2010.
  • EGÓ: 6. október. 2009.
  • Hatari – Neysluvara (stuttskífa). Svikamylla, 2017.
  • Jónas Sig. – Allt er eitthvað. Cod Music, 2010.
  • Samúel Jón Samúelsson Big Band. Helvítis fokking fönk. Reykjavík: SJSBB, 2010.

Stök lög

  • Benóný Ægisson – Grillum á kvöldin (2011)
  • Blóð – Höfðatorg (2009)
  • Bubbi Morthens – Guð blessi Ísland (2017)
  • Bubbi Morthens og Mugison – Þorpið (2012)
  • Dauðyflin – Peningar (2017)
  • Dimma – Hrægammar (2017)
  • Hjálmar – Græðgin (2017)
  • Jónína Björg Magnúsdóttir – Svei mér þá (2017)
  • Mánar – Nú er öldin önnur (2016)
  • Rass – Andstaða (2004)
  • Saktmóðigur – Sannleikurinn (2014)
  • Valdimar – Slétt og fellt (2016)