Hér er að finna lista yfir barna- og unglingabækur eftir íslenska rithöfunda sem tengjast með beinum eða óbeinum hætti útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Almennar skáldsögur og glæpasögur eru þó ekki á þessum lista heldur flokkaðar sérstaklega. Rauðlitaðir titlar einstakra skáldsagna vísa á upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem er að finna nánari umfjöllun.
- Andri Snær Magnason. Tímakistan. Reykjavík: Mál og menning, 2013.
- Arndís Þórarinsdóttir. Játningar mjólkurfernuskálds. Reykjavík: Mál og menning, 2011.
- Eysteinn Björnsson. Hrafnaspark. Reykjavík: Ormstunga, 2010.
- Ragnheiður Getsdóttir. Hjartsláttur. Reykjavík: Mál og menning, 2009.
- Þórarinn Leifsson. Bókasafn ömmu Huldar. Reykjavík: Mál og menning, 2009.
- Þórður Helgason. Vinur, sonur, bróðir. Reykjavík: Salka, 2010.