Hér er að finna lista yfir leikrit eftir íslenska höfunda sem tengjast með ábeandi hætti útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Ekki er þó um tæmandi úttekt að ræða. Rauðlitaðir titlar einstakra verka vísa á upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem er að finna nánari umfjöllun.
- Andri Snær Magnason og Þorleifur Arnarson. Eilíf hamingja. Reykjavík: Lifandi leikhús, 2007.
- Andri Snær Magnason og Þorleifur Arnarson. Eilíf óhamingja. Reykjavík: Lifandi leikhús, 2010.
- Ásdís Thoroddsen. Ódó á gjaldbuxum. Hafnarfjörður: Gjóla leikhús, 2009.
- Bragi Ólafsson. Maður að mínu skapi. Reykjavík: Þjóðleikhúsið, 2013.
- Hallur Ingólfsson, Jón Atli Jónasson og Jón Páll Eyjólfsson. Þú ert hér. Reykjavík: Mindgroup, 2009.
- Hallur Ingólfsson, Jón Atli Jónasson og Jón Páll Eyjólfsson. Góðir Íslendingar. Reykjavík: Mindgroup, 2010.
- Hallur Ingólfsson, Jón Atli Jónasson og Jón Páll Eyjólfsson, Halldóra Geirharðsdóttir. Zombíljóðin. Reykjavík: Mindgroup, 2011.
- Jón Atli Jónasson. Mojito. Reykjavík: Tjarnarbíó, 2010.
- Kirjan Waage og Gwendolyn Warnock. Saga. New York: Wakka Wakka Productions, 2013.
- Sjón. Ufsagrýlur. Hafnarfjörður: Lab Loki, 2010.
- Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson. Guð blessi Ísland. Reykjavík: Borgarleikhúsið, 2017.