Hallur Ingólfsson, Jón Atli Jónasson og Jón Páll Eyjólfsson. Góðir Íslendingar. Leikstjórar: Hallur Ingólfsson, Jón Atli Jónasson og Jón Páll Eyjólfsson. Reykjavík: Mindgroup, 2010.
Efni: Á sviðinu er stórt búr með sjö einstaklingum í haug gluggaumslaga, að baki þeirra hangir fjöldi flatskjáa. „Þetta er sýning um hið íslenska gaspur eins og það er þessa dagana í kjölfar margumtalaðs hruns,“ skrifaði Guðmundur Brynjólfsson í dómi sínum um sýninguna.
Önnur umfjöllun:
- Arnar Eggert Thoroddsen. „Synjun Ólafs setti strik í „leik“-reikninginn.“ Morgunblaðið 6. janúar 2010, s. 37.
- Ingveldur Geirsdóttir. „Um fólkið sem fékk skellinn.“ Morgunblaðið 22. janúar 2010, s. 31.
- Silja Aðalsteinsdóttir. „Hnípin þjóð í vanda.“ Vefrit TMM 24. janúar 2010.
- Guðmundur S. Brynjólfsson. „„Þið eruð ekki þjóðin“ – en hljómið eins!“ Morgunblaðið 25. janúar 2010, s. 34.
- Elísabet Brekkan. „Mjög góðir Íslendingar.“ Fréttablaðið 26. janúar 2010, s. 22.
- Jón Viðar Jónsson. „Íslensk helgi í leikhúsunum.“ DV 27. janúar 2010, s. 18.