Kirjan Waage og Gwendolyn Warnock. Saga. Leikstjórar: Kirjan Waage and Gwendolyn Warnock. New York: Wakka Wakka Productions, 2013.
Efni: Í leikritinu flytja þrjátíu brúður, allt frá tíu sentimetrum til þriggja metra á hæð, Íslendingasögu úr nútímanum: Sögu Gunnars Oddmundssonar sem lent illa í efnahagshruninu árið 2008 og dreymir um réttlæti. Brúðunum er stjórnað af alþjóðlegum hópi brúðuleikara frá Bandaríkjunum, Noregi, Íslandi og Írlandi. Sýningin, sem var frumsýnd í New York hlaut hin virtu Drama Desk verðlaun árið 2013 fyrir framúrskarandi nýtingu á brúðuleikhúsmiðlinum og hnyttna og hugmyndaríka nálgun við mikilvægt málefni úr samtímanum.
Önnur umfjöllun:
- Helgi Snær Sigurðsson. „Íslensk fjölskylda í hremmingum.“ Morgunblaðið 16. apríl 2013, s. 34.
- Hlín Agnarsdóttir. „Leiftrandi, sönn og fyndin.“ DV 10. júní 2014, s. 14.