Zombíljóðin

Mindgroup. Zombíljóðin. Leikstjórar: Jón Atli Jónasson, Jón Páll Eyjólfsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Hallur Ingólfsson. Reykjavík: Borgarleikhúsið, 2011.

Efni: Tilvera okkar er á endimörkum sögunnar. Engar nýjar hugmyndir. Það er búið að hugsa þær allar. Það er búið að lofa okkur sársaukalausri tilveru í þægilegum sófa. Án núnings og fjarri hinu óþekkta. Við erum vel undirbúnir ferðalangar. Ekkert kemur okkur á óvart lengur. Allt er eins og það var auglýst. Zombíljóðin voru á sínum tíma kynnt sem lokahnykkurinn á þríleik Borgarleikhússins um íslenska efnahagshrunið og afleiðingar þess en aðrar sýningar í sömu röð voru Þú ert hér og Góðir Íslendingar.

Önnur umfjöllun: