Hér er að finna lista yfir margháttaðar skáldsögur eftir íslenska rithöfunda sem tengjast með ábeandi hætti útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Barna- og unglingabækur og glæpasögur eru þó ekki á þessum lista heldur flokkaðar sérstaklega. Rauðlitaðir titlar einstakra skáldsagna vísa á upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem er að finna nánari umfjöllun og vísanir á ritdóma og viðtöl.
- Alda Sigmundsdóttir. Unraveled: A Novel about a Meltdown. Reykjavík: Enska textasmiðjan, 2013.
- Andir Snær Magnason. Sofðu ást mín. Reykjavík: Mál og menning, 2016.
- Bjarni Bjarnason. Mannorð. Akranes: Uppheimar, 2011.
- Bjarni Harðarson. Sigurðar saga fóts: Íslensk riddarasaga. Selfoss: Sæmundur, 2010.
- Einar Már Guðmundsson. Íslenskir kóngar. Reykjavík: Mál og menning, 2012.
- Einar Már Guðmundsson. Hundadagar. Reykjavík: Mál og menning, 2015.
- Eiríkur Örn Norðdahl. Gæska: Skáldsaga. Reykjavík: Mál og menning, 2009.
- Guðmundur Óskarsson. Bankster: Skáldsaga. Reykjavík: Ormstunga, 2009.
- Gyrðir Elíasson. Sandárbókin. Reykjavík: Uppheimar, 2007.
- Kári Tulinius. Píslarvottar án hæfileika: Saga af hnattvæddri kynslóð. Reykjavík: JPV, 2010.
- Mikael Torfason. Vormenn Íslands. Reykjavík: Sögur, 2009.
- Óttar Martin Norðfjörð. Paradísarborgin. Reykjavík: Sögur, 2009.
- Stefán Máni. Litlu dauðarnir. Reykjavík: Sögur, útgáfa, 2014.
- Steinar Bragi. Konur. Reykjavík: Mál og menning, 2008.
- Steinar Bragi. Hálendið: Skáldsaga. Reykjavík: Mál og menning, 2011.
- Úlfar Þormóðsson. Draumrof. Reykjavík: Veröld, 2016.
- Valur Grettisson. Gott fólk. Reykjavík: Bjartur, 2015.
- Vignir Árnason. Allir litir regnbogans. Kópavogur: Þórshamar, 2010.