Efni: Maður á miðjum fertugsaldri flytur inn á æskuheimili sitt til móður sinnar eftir að farið þeirra hans verður bráðkvaddur. Hin nýja heimsmynd kallar á breytingar og móðir hans ákveður að flytja niður í kjallara hússins. En við undirbúning í kjallaranum rekst maðurinn og eldri bróðir hans á óvæntan gest sem mun breyta lífi þeirra og annarra borgara til frambúðar.
Önnur umfjöllun:
- Erla Hlynsdóttir. „Raunsannur hryllingur.“ DV 4. nóvember 2009, s. 19.
- Kolbeinn Óttarsson Proppé. „Óspennandi allegoría.“ Fréttablaðið 5. nóvember 2009, s. 58.
- Ólafur Guðsteinn Kristjánsson. „Ekki algjör sveppur.“ Morgunblaðið 17. nóvember 2009, s. 29.