Alda Sigmundsdóttir. Unraveled: A Novel about a Meltdown. Reykjavík: Enska textasmiðjan, 2013.
Efni: Eftir að hafa búið utan Íslands í tólf ár snýr Fríða á heimaslóðirnar ásamt eiginmanni sínum, sem er að taka við starfi bresks sendiherra. Þetta er sumarið 2008 og fjármálakerfi heimsins eru í vanda. Samhliða því sem íslenska efnahagskerfið riðar til falls er hjónaband þeirra Fríðu í uppnámi. Hún leitar skjóls í litlu fiskiþorpi á Vestfjörðum og glímir þar við ýmsar grundvallarspurningar í tilveru sinni, þar á meðal í hverju svik séu nákvæmlega fólgin.
Önnur umfjöllun:
- Larissa Kyzer. „Unraveled.“ Reykjavík Grapevine 16. ágúst 2013, s. 41.
- Janet Mary Livesey. „Unraveled.“ World Literature Today janúar 2014.