Hér er að finna lista yfir bækur sem varpa ljósi á sögu útrásar- og hrunáranna og siðferðileg álitamál sem henni tengjast. Ekki er um tæmandi lista að ræða en honum er ætlað að gefa vísbendingu um þau fjölbreyttu skrif sem hafa birst um efnið. Rauðlitaðir titlarnir eru hlekkir á nánari umfjöllun um viðkomandi verk. Lista yfir fræðigreinar er að finna á öðrum stað á vefnum.
- Björn Bjarnason. Rosabaugur yfir Íslandi. Reykjavík: Bókafélagið Ugla, 2011.
- Chartier, Daniel. The End of Iceland’s Innocence. The Image of Iceland in the Foreign Media During the Crisis. London/Reykjavík: Citizen Press, 2010.
- Einar Már Guðmundsson. Hvíta bókin. Reykjavík: Mál og menning, 2009.
- Einar Már Guðmundsson. Bankastræti núll. Reykjavík: Mál og menning, 2011.
- Eiríkur Bergmann. Iceland and the International Financial Crisis. Boom, Bust and Recovery. Basingstoke: Palgrave Macmilllan, 2014.
- Guðmundur Magnússon. Nýja Ísland – listin að týna sjálfum sér.Reykjavík: JPV, 2008.
- Guðni Th. Jóhannesson. Hrunið. Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar.Reykjavík: JPV , 2009.
- Hall, Alaric. Útrásarvíkingar: The Literature of the Icelandic Financial Crisis (2008–2014). New York: Punctum Books, 2019.
- Ingi F. Vilhjálmsson. Hamskiptin. Þegar allt varð falt á Íslandi. Reykjavík: Veröld, 2014.
- Jóhann Hauksson. Þræðir valdsins. Kunningjaveldi, aðstöðubrask og hrun Íslands.Reykjavík: Veröld, 2011.
- Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson. Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2013.
- Ólafur Arnarson. Sofandi að feigðarósi. Reykjavík: JPV, 2009.
- Óli Björn Kárason. Stoðir FL bresta. Reykjavík: Bókafélagið Ugla, 2008.
- Óli Björn Kárason. Þeirra eigin orð. Fleyg orð auðmanna, stjórnmálamanna, álitsgjafa og embættismanna. Reykjavík: Bókafélagið Ugla, 2009.
- Sigurður Már Jónsson. Icesave samningarnir Afleikur aldarinnar? Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2011.
- Stefán Gunnar Sveinsson. Búsáhaldabyltingin: Sjálfsprottin eða skipulögð? Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2013.
- Styrmir Gunnarsson. Umsátrið – Fall Íslands og endurreisn. Reykjavík: Veröld, 2009.
- Styrmir Gunnarsson. Hrunadans og horfið fé. Skýrslan á 160 síðum. Reykjavík: Veröld, 2010.